LPG líkamsmeðferð

11.500 kr.

LPG Líkamsmeðferð er sogæðanudd sem örvar blóðflæði húðarinnar og gerir hana sléttari. Virkar vel á appelsínuhúð og misfellur í húð en meðferðin er viðurkennd hjá bandaríska lyfjaeftirlitinu FDA. 

Lýsing

LPG líkamsmeðferðin er framkvæmd með Cellu M6 nuddtæki. LPG líkamsmeðferðin er sogæðanudd sem örvar blóðflæði húðarinnar og virkni sogæðakerfisins, sem losar líkamann við óæskileg úrgangsefni. 

LPG líkamsmeðferðin hefur verið viðurkennd af bandaríska lyfjaeftirlitinu FDA. LPG líkamsmeðferðin er viðurkennd fyrir að bera árangur í að vinna á appelsínuhúð og misfellum í húðinni, auk þess sem hún gerir slappa húð stinnari. LPG Líkamsmeðferðin hentar sérstaklega vel konum eftir barnsburð og þeim sem hafa léttst mjög hratt.